Thursday, May 27, 2010

wang copies

það er alveg ótrúlegt hvað vinsældir alexander wang virðast bara fara aukandi. þegar eitthvað verður að eins miklu trendi eins og wang stíllinn þá er það oft ekki mjög langlíft, en hann virðist einhvern veginn alltaf hitta naglann á höfuðið. með vinsældunum koma náttúrulega eftirlíkingar (sem eru kannski ágætar fyrir þá sem hafa ekki efni á the real deal). eftirlíkingarnar eru misgóðar en ég er búin að sjá nokkuð góðar upp á síðkastið, eins og þessar...


Skór frá Alexander Wang -- Skór frá Chicy


Taska frá Alexander Wang -- Taska frá Modekungen


Sólgleraugu frá Alexander Wang -- Sólgleraugu frá Spanish Moss


Bland af misgóðum eftirlíkingum af A.Wang töskunum. Gallataskan er frá Blond, en allar hinar frá Forever21.

No comments:

Post a Comment