Sunday, May 9, 2010

original icon



ég sá að urban outfitters voru með keppni núna fyrir mæðradaginn þar sem fólk gat sent inn stylish myndir af mömmu sinni þegar hún var ung. mér fannst þetta svo flottar myndir, og sýna hvað margt í tískunni er ennþá inni - eins og sjóararendur og mittisháar stuttbuxur - að ég ákvað að setja inn nokkrar af bestu myndunum að mínu mati. svo sumarlegar og sætar :)










2 comments:

  1. Vá gaman að sjá þessar myndir! Ég var að kaupa mér næstum nákvæmlega eins bikiní í H&M eins og á mynd 4, fyndið hvað þetta fer alltaf í hringi :)

    ReplyDelete
  2. Sammála seinasta ræðumanni!
    Allar þessar mæður væru hámóðins í dag.

    ReplyDelete