Sunday, May 23, 2010

h&m coming up



hversu girnileg er haustlínan frá h&m ? sumarið er rétt að byrja og mér er strax farið að hlakka til vetursins. ekki kannski veðursins, en allavega að versla vetrarfötin. ég fíla vetrartískuna alltaf miklu betur, líklegast af því veturinn hjá okkur er lengri og meiri fjárfesting í vetrarflíkunum. en það eru búnar að vera að poppa upp myndir á skandinavískum tískubloggum frá h&m showroominu þar sem haustlínan var sýnd, og mér líkar svo sannarlega það sem ég er að sjá. kápurnar eru æði, svarthvíta munstrið og kósý buxurnar. alveg greinilegur innblástur frá missoni, burberry, givenchy og isabel marant, sem eru nokkur af mínum uppáhalds tískuhúsum í dag.











chloé inspired outfit sem miroslava púllaði á tískuvikunni í parís, hægt að fá lookið fyrir less hjá h&m í haust!

1 comment:

  1. Ég þrái þessa camel kápu! Get ekki beðið eftir þessari línu :)
    xx

    ReplyDelete