Wednesday, May 19, 2010

outfit dagsins



það var alveg yndislegur dagur í dag, hitinn loksins orðinn góður og hægt að fara í sumarfötin. sem í mínu tilfelli var reyndar svartur harem buxnasamfestingur úr h&m. þarf virkilega að fara að kaupa mér eitthvað sumarlegra og vera í eitthverju í LIT.
og já, ég ákvað að halda þessum hringlóttu úr ginu tricot. vona að þau undirstriki ekki hringlótta andlitið mitt of mikið ...

1 comment:

  1. Ohh hvað þetta er sumarleg mynd! Flott outfit, gleraugun fara þér mjög vel :)
    xx

    ReplyDelete