Sunday, January 17, 2010

minimarket


lookbookið frá minimarket fyrir sumarið er ótrúlega flott. litirnir eru ekta sumar og sól...þeir eru skærir en samt svolítið pastel. það er líka fullt af flottum aukahlutum í línunni - litríkir skór, sólgleraugu, töskur, hanskar og hattar.


töff auglýsingaherferð líka!

1 comment:

  1. Litinir eru svo skemmtilegir og þetta er allt svo töff!!

    Mjög skemmtileg blogg sem þú ert með, keep up the good work ;)

    ReplyDelete