Saturday, January 9, 2010

fashion sketches


mér finnst svo gaman að tískuskissum. kannski af því að ég kann ekkert að teikna og vildi svo mikið getað tjáð mig með því að teikna!


þeir sem ég held mest upp á eru danny roberts og sandra suy. þau teikna bæði myndir eftir ljósmyndum eða nota andlit þekktra fyrirsæta til að skapa nýja mynd. alveg einstakir talentar hér á ferð.


íslenski fatahönnuðurinn hildur yeoman teiknar ótrúlega flottar myndir. mæli með því að kíkja á heimasíðuna hennar og skoða þær.

No comments:

Post a Comment