síð og laus hliðarflétta er officially orðin hárgreiðsla sumarsins. ég hef sem betur fer ákveðið að safna hári undanfarið og er búnað setja í mig svona fléttu nokkrum sinnum eftir að ég sá hvað það var töff á pöllunum hjá alexander wang. líka næs að hún má vera svolítið úfin, en aðalgaldurinn að mínu mati er að skilja svolítinn enda eftir að neðan. mjög einföld og þægileg hárgreiðsla í sumar. en svona fléttur sáust líka hjá miu miu þannig nú er bara að safna enn meira hári í síðari fléttu :)
No comments:
Post a Comment