Wednesday, February 10, 2010

tweed tweed


er búna vera fíla tweed undanfarið. flott í jökkum, kápum og stuttbuxum. ekta vetrarefni. fór í rauða kross búðina hérna í århus í fyrradag og sá nokkrar tweed flíkur með flottum vintage fíling.

No comments:

Post a Comment