andlit of the season er constance jablonski, hún gekk catwalkið fyrir 72 hönnuði í ss10 sýningunum á tískuvikunum í sept og okt. mér finnst þessi franska stelpa hafa virkilega ferskt andlit og það verður gaman að sjá hvaða hluti hún mun gera í tískuheiminum á næstunni.
ég elska að pæla í fyrirsætunum, það er líka skrýtið að pæla í hvað líftími þeirra er stuttur, þú getur ekki verið aðalmódelið nema í örstuttan tíma því það kemur alltaf eitthvað nýtt og ferskt andlit í staðinn - með öðrum orðum, tískuheimurinn moves on. það eru bara örfá módel sem hefur tekst að viðhalda vinsældunum, súpermódelin. moss, campbell, crawford, schiffer etc.
Takk fyrir kommentið, mega næs blogg hjá þér líka! Mun fylgjast með.
ReplyDeleteMega sæt!
ReplyDelete