Tuesday, November 23, 2010

edie's eyes



trine er danskur tískubloggari á blogginu trine's wardrobe. ég fylgdist alltaf með blogginu hennar þegar ég bjó úti í danmörku í byrjun ársins og þá var hún að vinna í nýrri fatalínu sem átti eftir að koma á markað. fyrir algjöra tilviljun kíkti ég svo á bloggið hennar nýlega eftir að hafa ekki gert það mjög lengi og sá það að fatalínan hefur litið dagsins ljós og heitir edie's eyes. hún lofar mjög góðu, flottir litir, kósý peysur og ofur töff skart.


1 comment: